Sagnakvöld í Gormánuði.

Þriðjudaginn 1. nóvember stendur Félag sagnaþula fyrir sagnakvöldi í Hótel Víking, Hellinum/Fjörukránni í Hafnarfirði.
Sagðar verða sögur úr ýmsum áttum. Kvæði kveðin og vísur fluttar.
Gestir eru hvattir til að stíga á stokk og eru allar sögur vel þegnar.

Dagskráin hefst kl. 20.

Aðgangseyrir er kr. 500 og innifalið í verði er kaffi/te og kex.

Sjáumst í Hellinum,
nefndin.