Félag sagnaþula stendur fyrir námskeiði

Sagnakonan og Íslandsvinurinn Vibeke Svejstrup er
væntanleg til landsins 16 -25 nóvember. Vibeke mun bjóða
uppá námskeið/vinnustofu í sagnalistinni. 
Vibeke hefur oft komið til Íslands til að kynna sagnalistina.
Hún hefur mikla reynslu af því að leiðbeina á námskeiðum
í að segja sögur.  Við hvetjum alla til að nýta þetta einstaka
tækifæri til að bæta sig í sagnalistinni.

Smelltu hér til að sjá nánar