Vel heppnuð baðstofuskemmtun!

Félag sagnaþula tók þátt í Vetrarhátið í Reykjavík þann 11 febrúar á Volcano House.
Fjórir sagnamenn stigu á stokk. Þau Sigurbjörg Karlsdóttir, Ragnheiður
Þóra Grímsdóttir, Halldór Svavarsson og Silja Jóhannesdóttir.  Sagðar voru sögur af ýmsum toga. Sögurnar voru allt frá ævintýrum, sögum úr eigin lífi og sögum af sögulegum toga.

Kveðnar voru rímur af kvæðakonunum Þuríði Guðmundsdóttur, Magneu
Einarsdóttur og Helenu Hansdóttir

Elísabet Karlsdóttir stjórnaði baðstofuskemmtuninni og fórst það vel úr hendi.

Salurinn var þétt skipaður gestum sem gæddu sér á veitingum kaffihússins naut þess að hlusta á sögur.

story telling

story telling Iceland

icelandic story telling

story tellin

iceland story telling

story telling iceland

telling storyes iceland