Sænskir sagnaþulir í heimsókn

Í byrjun september var hópur sagnaþula á ferð um Ísland. Hópurinn bauð upp á sagnakvöld í Norrænahúsinu.