Norrænt sagnaþing

norænt sagnaþing

Frá árinu 1993 hefur Norrænt sagnaþing verið haldið á Norðurlöndunum og var upphaflega haldið fyrir tilstuðlan Norrænu ráðherranefndarinnar (Nordisk Mininsterråd). Fyrsta þingið var haldið í Svíþjóð og síðan í Danmörku og Noregi til skiptis.  Finnland og Ísland hafa einu sinni verið gestgjafar. Þingið er haldið árlega og var það í fyrsta sinn hér á landi að Reykjum í Hrútafirði árið 2007.  Sumarið 2011 verður þingið haldið í átjánda sinni að Núpi í Dýrafirði.
Lesa meira......