Sögueyjan 2012

Sagnakvöld verða haldin á eftirtöldum stöðum í október:

Í Hlymsdölum, Egilsstöðum fimmtudaginn 18.október kl. 20:30

Í Seldal Norðfirði, föstudaginn 19.október kl. 20:30

Í Skrúði Fáskrúðsfirði laugardaginn 20.október kl. 20:30

Sagnafólkið sem fram kemur:

Berglind Ósk Agnarsdóttir

Hilde Hanssen

Ína Gísladóttir

Joe Brennan

Ragnheiður Þóra Grímsdóttir og

Sigurbjörg Karlsdóttir.

Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Aðgangseyrir kr. 1000,- í reiðufé.

Lesa meira..